ri 17.sep 2013
Brkur Edvards: Frleit ummli
Edvard Brkur Edvardsson (til vinstri).
Edvard Brkur Edvardsson, formaur knattspyrnudeildar Vals, segist taka afskunarbeini sem Jn Rnar Halldrsson formaur FH og Lvk Arnarsson varaformaur sendu fr sr eftir leik lianna grkvldi.

Upp r sau eftir 3-3 jafntefli FH og Vals grkvldi og nnast kom til handalgmla milli Jns Rnars og Edvards Barkar og urfti a ganga milli eirra.

Bi Lvk og Jn Rnar fullyrtu san vi blaamenn a Brkur hiri sjlfur peninga egar hann selur leikmenn fr Val og stingi eigin vasa.

Jn Rnar og Lvk sendu fr sr afskunarbeini grkvldi og Brkur segir essi ummli eirra frleit.

,,a voru frleit ummli ltin falla hita leiksins sem beist var afskunar og ar me er mlinu loki fr minni hendi," sagi Brkur vi Ftbolta.net dag.

,,eir eru bnir a bijast afskunar og g tek a gilt," btti Brkur vi en hann vildi ekki tj sig frekar.

Sj einnig:
Yfirlsing FH: Hrmum ummli og framkomu okkar gar Barkar
Formenn FH: Brkur tekur prsentur af slu leikmanna
Sau uppr Kaplakrika - Formennirnir rifust og Dav s rautt