fös 27.sep 2013
Liđ ársins í 2. deild 2013
Einar Bjarni Ómarsson í KV er leikmađur ársins í 2. deild.
Páll Kristjánsson og Halldór Árnason. Ţjálfarar ársins í 2. deild.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Ásgeir Marteinsson er sá efnilegasti.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Guđmundur Atli Steinţórsson markakóngur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ

Í kvöld var liđ ársins í 2. deild karla opinberađ á Rúbín í Öskjuhlíđ. Fótbolti.net fylgdist vel međ 2. deildinni í sumar og fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins. Hér ađ neđan má líta ţađ augum en einnig var opinberađ val á ţjálfara og leikmanni ársins og efnilegasta leikmanninum.Markvörđur:
Beitir Ólafsson - HK

Varnarmenn:
Arnór Snćr Guđmundsson - Afturelding
Tómas Agnarsson - KV
Guđmundur Marteinn Hannesson - Grótta
Leifur Andri Leifsson - HK

Miđjumenn:
Jens Elvar Sćvarsson - Grótta
Einar Bjarni Ómarsson - KV
Ásgeir Marteinsson - HK

Sóknarmenn:
Darko Matejic - Ćgir
Guđmundur Atli Steinţórsson - HK
Theodór Guđni Halldórsson - Njarđvík
Varamannabekkur:
Magnús Ţór Magnússon - ÍR
Anton Ástvaldsson - Grótta/Höttur
Halldór Bogason - KV
Stefán Jóhann Eggertsson - HK
Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban - Afturelding
Alexander Aron Davorsson - Afturelding
Gunnar Wigelund - Reynir S.

Ađrir sem fengu atkvćđi:
Markverđir: Jón Kolbeinn Guđjónsson (Grótta), Steinţór Már Auđunsson (Dalvík/Reynir), Maciej Majewski (Sindri), Anton Ari Einarsson (Afturelding), Hugi Jóhannesson (Ćgir).
Varnarmenn: Axel Kári Vignisson (ÍR), Óli Stefán Flóventsson (Sindri), Einar Marteinsson (Afturelding), Gunnar Kristjánsson (KV), Ísleifur Guđmundsson (Njarđvík), Vignir Lúđvíksson (Hamar), Rafn Markús Vilbergsson (Njarđvík), , Kristófer Ţór Magnússon (Grótta), Eyjólfur Eyjólfsson (KV), Hrafn Jónsson (Grótta), Michael Jónsson (Reynir), Kristján Sigurólason (Dalvík/Reynir), Bogi Rafn Einarson (HK), Styrmir Gauti Fjeldsted (Njarđvík), Reynir Magnússon (ÍR), Erlingur Jack Guđmundsson (Grótta), Ţorgeir Leó Gunnarsson (Afturelding), Sigurđur Sćvarsson (Reynir).
Miđjumenn: Alexander Kostic (ÍR), Hörđur Magnússon (HK), Davíđ Birgisson (KV), Pétur Heiđar Kristjánsson (Dalvík/Reynir), Steinar Ćgisson (Afturelding), Jón Kári Eldon (KV), Einar Már Ţórisson (KV), Ţorvaldur Sveinn Sveinsson (Grótta), Jóhann Magni Jóhannsson (Reynir), Halldór Orri Hjaltason (Dalvík/reynir), Magnús Már Einarsson (Afturelding), Ólafur Júlíusson (HK), Halldór Hilmisson (Grótta), Atli Haraldsson (Sindri), Hilmir Ćgisson (Afturelding), Birgir Magnússon (HK), Jón Gísli Ström (ÍR).
Sóknarmenn: Brynjar Orri Bjarnason (KV), Alexander Már Hallgrímsson (Dalvík/Reynir), Andri Gíslason (Grótta).Ţjálfari ársins: Páll Kristjánsson og Halldór Árnason - KV
Páll og Halldór hafa ţjálfađ liđ KV í sameiningu undanfarin tvö ár. Í fyrra var liđiđ hársbreidd frá ţví ađ komast upp í 1. deildina en í ár tókst ćtlunarverkiđ. Páll og Halldór eru báđir 29 ára gamlir en ţeir hafa lengi veriđ viđlođandi starfiđ hjá KV.
Ađrir sem fengu atkvćđi sem ţjálfari ársins: Gunnlaugur Jónsson, Óli Stefán Flóventsson, Alfređ Elías Jóhannsson, Ólafur Brynjólfsson, Pétur Heiđar Kristjánsson.

Leikmađur ársins: Einar Bjarni Ómarsson - KV
Einar Bjarni lék međ bćđi Gróttu og KR í yngri flokkunum. Hann steig sín fyrstu skref í meistaraflokki í Gróttu áđur en hann ákvađ ađ ganga í rađir KV í fyrra. Eftir ađ hafa veriđ í lykilhlutverki á síđasta tímabili steig Einar Bjarni ennţá meira upp í ár og var besti leikmađurinn í 2. deildinni. Einar Bjarni var frábćr á miđjunni hjá KV og átti stóran ţátt í ađ liđiđ komst upp í 1. deild.
Ađrir sem fengu atkvćđi sem leikmađur ársins: Guđmundur Atli Steinţórsson (HK), Darko Matejic (Ćgir), Tómas Agnarsson (KV), Beitir Ólafsson (HK).

Efnilegastur: Ásgeir Marteinsson - HK
Ásgeir spilađi einungis tvo leiki í 2. deildinni međ HK í fyrra en í sumar var hann í stóru hlutverki ţegar liđiđ tryggđi sér sigur í deildinni. Ásgeir er fćddur áriđ 1994 en hann getur spilađ í öllum stöđum framarlega á vellinum. Í sumar skorađi hann tíu mörk í 2. deildinni međ HK en mörg ţeirra voru afar ţýđingarmikil.
Ađrir sem fengu atkvćđi sem efnilegastur: Arnór Snćr Guđmundsson (Afturelding), Theodór Guđni Halldórsson (Njarđvík).


Ýmsir molar:

- Guđmundur Atli Steinţórsson í HK varđ markakóngur í deildinni. Hann fékk flest atkvćđi í liđ ársins og var sá sem veitti Einari Bjarna mestu samkeppnina um titilinn leikmađur ársins.

- Ásgeir Marteinsson hlaut yfirburđakosningu í valinu á efnilegasta leikmanninum.

- Leikmenn úr öllum liđum deildarinnar fengu atkvćđi.

Smelliđ hér til ađ sjá liđ ársins í 2. deild 2012