fös 25.apr 2014
Sjáđu mörkin: Svipmyndir úr Breiđablik - FH
FH-ingar fagna fyrsta markinu í kvöld.
Breiđablik 1 - 4 FH
0-1 Ingimundur Níels Óskarsson ('21)
0-2 Ingimundur Níels Óskarsson ('63)
1-2 Gísli Eyjólfsson ('78)
1-3 Ingimundur Níels Óskarsson ('86)
1-4 Hólmar Örn Rúnarsson ('93)

FH-ingar mćttu Blikum í úrslitaleik Lengjubikarsins, stjórnuđu leiknum og uppskáru verđskuldađan ţriggja marka sigur.

Í sjónvarpinu hér ađ ofan má sjá mörkin úr leiknum.