fs 04.jl 2014
Ekki missa hausinn
leik me rtti sumari 2012.
Sigri fagna me Brabrand.
Mynd: Brynjar Hararson

leik me KR.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Mynd: Ftbolti.net - Egill Tmasson

slensk knattspyrna er miklum vexti. Kannski ekki knattspyrnan sem spilu er slandi per se, heldur s stareynd a sland ori atvinnumenn flestum af strstu deildum Evrpu. eru taldir allir eir ungu leikmenn sem leika me unglingalium flaga vsvegar Evrpu og eiga margir eftir a vinna sr sti aalliinu egar fram la stundir. g segi margir, en ori ekki a segja flestir. stan er einfld: a er ekki ng a skrifa undir unglingasamning til a vera atvinnumaur. er raun bara hlfur sigur unninn. Og er komi a stu ess a g kva a skrifa ennan pistil.

g var einu sinni einn af essum strkum unglingaliunum. dag starfa g sem markasstjri heildslu og htti ftbolta fyrir rtugt n ess a meisli settu nokkurt strik reikninginn. Margir spyrja: Hva gerist?

a er arfi a fara nkvmlega gegnum afrek mn me yngri flokkum rttar. essi saga var raun eins og margra: Besti leikmaur Shellmts, 19 leikir me yngri landslium, ungur meistaraflokki og seldur til Utrecht Hollandi tjn ra gamall. tti etta bara a vera komi. Ea hva?

Tminn hj Utrecht byrjai gtlega. a var stgandi essu og g fkk a fa me aalliinu en ni ekki a festa mig sessi. Semsagt. Vandaml parads. Til a gera langa sgu stutta gafst g upp Utrecht egar g var tvtugur og flutti heim til a spila me KR af llum klbbum, sjlfur rttarinn!

Auvita tti tminn hj KR a vera stoppist eins og eitt sumar ur en g yri keyptur aftur t. essi sumur uru a fjrum ar til g flutti mig aftur heim Laugardalinn, elti hjarta. Fr rtti fr g yfir Brabrand Danmrku og nafni eitt liinu segir allt um hversu miki djk a var. endanum htti g ftbolta sumari 2011 og hef veri httur san a undanskildum nokkrum vikum me rtti 1. deildinni ar sem holdafar mitt vakti meiri athygli en frammistaan vellinum. g var einfaldlega kominn me ge.

Hva afsaki orbragi ANDSKOTANUM fr rskeiis? Var skortur hfileikum? Mitt svar, og flestra sem eitthva vit hafa knattspyrnu og hafa s mig spila, er nei. Var a taf skorti metnai? Njah, kannski, en a var samt ekki megin orskin. Var a taf skrum fkus? Bmm! J. a var nkvmlega mli. g var ekki me einbeitinguna vi boltann. Ea eins og eir segja, g var ekki me augun boltanum, sem er auvita a mikilvgasta essu blezzaa sporti.

ess vegna segi g vi ig, ungi og efnilegi knattspyrnumaur: EKKI MISSA HAUSINN. J, j, a skemmdi aldrei fyrir a vera jafnfttur me ga tkni en hn er EKKERT ef hausinn er ekki rtt skrfaur . Hausinn er 90 prsent. Ea eins og Hjelle Parkeveij, tknilegur rgjafi hj Brabrand sagi einu sinni vi mig yfir einum fedl: Messi er ikke den bedste benerne, han er den bedste hovedet.

Strkar, ekki eya tmanum djamm og pker. endi i bara sem sorglegir lserar me brostna drauma. a eru ekki allir sem n a rsa upp og vera stjrnendur fyrirtkjum, g var bara heppinn. a er ekki vst a i veri a lka.

fram Holland HM :)

Knattspyrnukveja,

Sigmundur Kristjnsson
Fyrrum nstum v atvinnumaur;)