sun 15.mar 2015
Lengjubikarinn: Ellert međ tvö í sigri Blika
Ellert skorađi tvö.
Breiđablik 3 - 1 Ţróttur
1-0 Arnţór Ari Atlason ('12)
2-0 Ellert Hreinsson ('15)
2-1 Vilhjálmur Pálmason ('25)
3-1 Ellert Hreinsson (41)

Breiđablik sigrađi Ţrótt 3-1 í A deild Lengjubikars karla í gćrkvöldi en leikiđ var í Kórnum.

Öll mörkin í leiknum komu í fyrri hálfleik en Ellert Hreinsson skorađi tvívegis.

Arnţór Ari Atlason var einnig á skotskónum gegn sínum gömlu félögum í Ţrótti.