fim 21.ma 2015
Foreldrar feluleik
Myndin tengist frttinni ekki beint.
" Er stelpunni hrsa fyrir a vera dugleg, sterk, kvein ea tff ea fyrir vera a vera st, g, fn ea falleg?"
Mynd: Pjumt

Mynd: Eyjlfur Gararsson

Ef a er kalt ti er strknum sagt a kla sig betur og bta jaxlinn mean stelpan er spur hvort hn vilji ekki bara vera heima og sleppa fingu. Ef strkurinn er lei ftboltamt t landi er ll fjlskyldan drifin me a fylgjast me kappanum stolti fjlskyldunnar. Systir hans, sem a fara mt me snum flokki tveimur vikum sar, fr ekki eins gar undirtektir heimilinu vegna sinnar ferar. Kannski skellir mamma sr me og horfir ef fjlskyldan er ekki bin a plana utanlandsfer ea ttarmt.

egar vel gengur hj strkum yngstu flokkunum er ef til vill sagt: eir eru farnir a spila hrikalega vel saman" og allir a rifna r stolti. Jafnvel ykir sta til a kvea fastar a ori: a er bara eins og slenska landslii s a spila!" Vi nnur tkifri mtum hj yngstu stelpunum heyrist stundum horfendapllunum: hva r eru dllulegar, essar elskur." Jafnvel er kvarta yfir essu sprikli: trlegt a essi mt urfi alltaf a vera um helgar! etta er v miur veruleiki kynjanna ftboltanum, a er a minnsta mn reynsla eftir a hafa jlfa strka og stelpur yngri flokkunum um nokkurt skei.

Fyrr rinu skrifai Bjarki Mr lafsson, samstarfsmaur minn hj Grttu, pistil vefsu sna sem vakti mikla athygli. ar benti Bjarki hve va vri a finna fordma gar kvennaftbolta og a gera mtti betur a skapa betra og heilbrigara umhverfi fyrir ftboltastelpur slandi. r ttu allt gott skili.

Eins og Bjarki nefndi rttilega grein sinni arf a eiga sr sta vihorfsbreyting hj rttaflgum og fjlmilum. g tek heilshugar undir essa skoun hans en tel a byrja urfi rttum sta: Heima foreldrahsum.

a skal teki skrt fram a sem betur fer styja margir foreldrar vel vi ftboltastelpurnar snar. Vandinn er einfaldlega s a eir eru ekki ngu margir sem a gera. g fullyri a foreldrar almennt bera ekki ngu mikla viringu fyrir knattspyrnuikun dtra sinna.

Stuningur a heiman er lykilatrii til a vihalda huga barna tmstundum snum. eru meiri lkur a au finni hj sr metna til a setja sr markmi og stefna htt og skiptir ar engu hvaa svii au kjsa a hasla sr vll. kalli um jafnrtti milli karla- og kvennaftbolta, til dmis fjlmilum, er veikt egar fjlskyldur lta strum stl lkum augum knattspyrnuikun barna sinna. Smu sgu er a segja af rttaflgunum sem hafa oft tum freistast til a ra reynslulitla ea hugalausa jlfara stelpuflokkana til a spara nokkrar krnur.

Oft er tala um a stelpur hafi ekki eins mikinn huga ftbolta og strkar. r fylgjast j ekki eins vel me sjnvarpinu og fara ekki eins oft t ftbolta a leika sr. Af hverju tli a s? Hver eru skilaboin heima? Er stelpunni hrsa fyrir a vera dugleg, sterk, kvein ea tff ea fyrir a vera st, g, fn ea falleg? Eflaust finnst einhverjum fast a ori kvei en g hygg a fyrir marga hljmi etta kunnuglega.

N er ftboltasumari a ganga gar ar sem spila er sumarmtum um land allt og krakkar fr 11 ra aldri keppa reglulega leiki slandsmti. Ef , lesandi gur, tt dttur, systur, frnku, mmu- ea afastelpu sem er a fa ftbolta skora g ig a mta vllinn og fylgjast me henni spila. Hvetja hana til da og spyrja seinna hva hn s a tileinka sr fingum, hva henni finnist skemmtilegast vi ftboltann og hvaa markmi hn hafi sambandi vi rttina. a er heldur ekki r vegi a benda a a geti allar dyr stai opnar fyrir henni ef viljinn er fyrir hendi.

Gleilegt ftboltasumar!

Magns rn Helgason yfirjlfari yngri flokka hj knattspyrnudeild Grttu

Ath. essi skrif eru ekki bygg rannsknum heldur upplifun hfundar og samtlum hans vi flk r ftboltaheiminum.