sun 20.sep 2015
Atli Sigurjns: Kom ekki til greina a eir hldu ht hr
Atli vildi ekki leyfa FH-ingum a fagna Kpavogsvelli.
Atli Sigurjnsson hjlpai Breiabliki a halda titilvonum snum lfi egar lii vann 2-1 sigur gegn FH Pepsi-deildinni dag.

Allt benti til ess a FH vri a fara a tryggja sr meistaratitilinn ur en Atli lagi upp tv mrk sem tryggu Blikum stigin rj.

„Vi erum bnir a tryggja okkur Evrpusti held g og hldum lka lfi barttunni um 1. sti, sem er bara gott," sagi Atli, en Blikar fru raun ekki gang fyrr en FH skorai.

„Mr fannst a bara kveikja okkur, vi byrjum leikinn almennilega . a fr allt upp hrra plan. FH fannst mr vera a spila mjg vel og halda boltanum vel innan lisins og vi dettum aftar og komumst ekki takt vi leikinn, en egar eir skora detta eir aftur og vi keyrum ."

Atli segir a Blikar stefni a sigra sustu leikina og sj einfaldlega hva gerist. Hann segir fyrst og fremst mikilvgt a FH hafi ekki fengi a fagna titlinum Kpavogsvelli.

„Me a huga a vinna leikina annig a FH urfi a vinna sitt. Vi treystum a eir misstgi sig. a kom ekki til greina a eir vru a fara a halda einhverja ht hrna og fagna titlinum. vilt ekki a lii sem ert binn a vera barttunni vi allt mti klri etta num heimavelli. a er ekki gaman," sagi Atli.