lau 16.jan 2016
Einkunnir úr Ísland-SAF: Ingvar bestur
Stóđ sig međ prýđi í dag
Íslenska landsliđiđ tapađi fyrir Sameinuđu arabísku furstadćmunum í vináttuleik í Dubai í dag.

Viđar Örn Kjartansson kom Íslandi yfir snemma leiks en í kjölfariđ tóku heimamenn öll völd á vellinum og höfđu ađ lokum 2-1 sigur.

Ingvar Jónsson var besti mađur Íslands í leiknum og er mađur leiksins samkvćmt einkunnagjöf Fótbolta.net. Rúnar Már Sigurjónsson og Viđar Örn voru sprćkastir af útileikmönnunum og fá sömu einkunn og Ingvar.

Ingvar Jónsson - 7
Komst vel frá sínu. Varđi nokkrum sinnum vel og átti ekki sök á mörkunum. Bjargađi Íslandi frá stćrra tapi.

Andrés Már Jóhannesson - 6
Kraftmikill til ađ byrja međ en dró af honum ţegar á leiđ. Frábćr fyrirgjöf ţegar Viđar Örn skorađi.

Ragnar Sigurđsson - 5
Kom boltanum ágćtlega frá sér en leit stundum illa út varnarlega.

Kári Árnason - 5
Samvinna Kára og Ragnars var ekki jafn góđ og viđ eigum ađ venjast. Litu illa út í fyrra markinu.

Kristinn Jónsson - 4
Átti ađ gera betur í hreinsuninni ţegar heimamenn skoruđu sigurmarkiđ. Var í vandrćđum varnarlega.

Rúnar Már Sigurjónsson - 7
Var fyrirferđamikill á miđjunni. Duglegur ađ vinna til baka og sömuleiđis virkur í sóknarleiknum.

Emil Pálsson - 4
Fann sig ekki og var tekinn útaf í hálfleik.

Elías Már Ómarsson - 6
Kom ađ undirbúningi marksins og hljóp mikiđ. Átti ađ gera betur í upplögđu marktćkifćri í upphafi síđari hálfleiks.

Arnór Ingvi Traustason - 5
Tókst ekki ađ fylgja á eftir góđri frammistöđu gegn Finnum. Komst lítiđ sem ekkert í boltann.

Eiđur Smári Guđjohnsen - 6
Virkađi ţreyttur eftir ađ hafa spilađ 90 mínútur gegn Finnum á miđvikudag. Var lítiđ í boltanum en sýndi snilldar tilţrif ţegar hann lagđi upp dauđafćri fyrir Elías Má.

Viđar Örn Kjartansson - 7
Kominn á blađ međ landsliđinu og var mjög sprćkur í byrjun leiks. Fékk úr litlu ađ mođa eftir markiđ.

Varamenn

Björn Daníel Sverrisson - 6
Skilađi sínu á miđjunni án ţess ađ vera áberandi eftir ađ hafa komiđ inná í hálfleik.

Ţórarinn Ingi Valdimarsson - 5
Bćtti engu viđ eftir ađ hann kom inná og kom boltanum illa frá sér.

Matthías Vilhjálmsson - 5
Náđi ekki ađ fríska upp á sóknarleikinn.

Ađrir spiluđu of lítiđ.