fim 04.feb 2016
Mttaka + sending
Xavi.
Iniesta.
Mynd: NordicPhotos

g segi alltaf mttaka undan sendingu af eirri einfldu stu a ef mttakan er g er auveldara a senda.

Mttaka og sending er str hluti af kennslutlun okkar Coerver Coaching.

Kennslutlun Coerver Coacing

Knattstjrnun
Einn bolti hvern leikmann. fingar hvar hersla er lg a
jlfa jafnt bar ftur og stugar endurtekningar

Mttaka og Sending
fingar og leikir sem jlfa upp ga fyrstu snertingu bolta
og smuleiis nkvmar og skapandi sendingar

Hreyfingar 1v1
fingar og leikir sem jlfa upp frni leikmanna stunni
1v1 og hjlpa vikomandi a ba til plss gegn ttri vrn mtherjanna

Hrai
fingar og leikir sem leggja herslu a bta hraa, kraft og
samhfingu me og n bolta

Klrun
fingar og leikir sem leggja herslu a bta tkni og
kvaranartku fyrir framan marki

Spilfingar
fingar og leikir smum hpum sem leggja herslu hraar sknir
Vissiru a a fyrsta leiin til a bta mttku og sendingu er a fa knattstjrnun?
Xavi Hernandes fyrrum leikmaur Barcelona og Spnska landslisins er af mrgum talin besti sendingamaur allra tma. Xavi segir etta um knattstjrnun
Knattstjrnun er grunnurinn sem getur byggt alla ara tti leiksins t fr
Knattstjrnun(ball mastery) er a mrgu leiti vanmetin ttur knattspyrnujlfun. g hvet alla unga leikmenn til a fa vel knattstjrnun og alla jlfara yngri flokka a vera me knattstjrnun sem hluta af finga uppbyggingunni. Mjg gott er t.d. a nota knattstjrnun sem upphitum.

Hr er ltil heimafing fyrir sem vilja byrja a fa sig
Eins og Xavi segir styrkir knattstjrnun ara tti leiksins.

Leikmaur sem er duglegur a fa knattstjrnun btir t.a.m. fyrstu snertingu bolta og er mttakan orin betri. egar mttaka er orin g er auveldara a senda. Skottkni og knattrak styrkjast smuleiis me knattstjrnun.

egar fyrsta snertingin er orin annig a ert farin a geta teki boltann me r fyrsta eins og sagt er. strax ertu kominn me miklu betri frni heldur en ur.

Talandi um Xavi stoppar hann aldrei boltann og fr svo af sta. Hann tekur boltann iulega me sr fyrstu snertingu og br annig til meira svi fyrir sjlfan sig og annig meira skapandi.

a er einnig grarlega mikilvgt a mnu mati a sendingar fari ekki beint ftur mespilaranum heldur fyrir framan leikmanninn. annig gerast hlutirnir hraar.

Xavi sendir heldur ekki bara innanftar. Alveg eins og mttaka bolta getur ekki alltaf veri innanftar. Leikmaur arf a geta teki mti bolta margvslegan htt a mnu mati. Hvort heldur er innan ea utanftar, me rist, t ea hva etta n allt heitir.

Leikurinn er sbreytilegur og arf leikmaur a geta brugist vi llum astum og f rm sinni hfileikamtun til a ra ofangreinda frni.

Leikmenn urfa einnig a geta sent bolta margvslegan htt. Ef sendir alltaf innanftar og jafnvel alltaf tt sem snr. Veruru fljtt mjg fyrirsjanlegur leikmaur.

Leikmenn urfa a geta sent jafnt einfaldar og skapandi sendingar. Leikmaur sem getur sent fyrirsjanlegar sendingar er grarlega mikilvgur leikmaur.

Anders Iniesta fyrrum samherja Xavi hj Barcelona og Spnska landsliinu er gott dmi um leikmann sem notar bi innan og utanftar samspili.

Hr er mark sem Iniesta skorai fyrir nokkrum rum hvar smu skninni hann notar innanftar, utanftar og t. Hr er marki

Leikmaur sem er jafnvgur ba ftur. Getur teki mti og sent bolta margvslegan htt hefur ra me sr frbra frni. annig leikmanni er erfitt fyrir mtherja a mta hvar engin veit hva gerist nst!

g hvet alla unga leikmenn a vera duglegir a fa sig heima. Eins og ru er ekki ng a fa sig, heldur arf a fa sig rtt! Knattstjrnun er s hluti sem styrkir alla ara tti leiksins og mikilvgt a a s reglulegur ttur v sem gerir.

fu ba ftur. a a vera jafnvg(ur) ba ftur getur lka veri fyrirbyggjandi varandi meisli seinna meir.

fu utanftar, innanftar, rist og a sem r dettur hug. Vertu svo huggrakkur/hugrkk a prfa essa hluti spili fingum v annig nru a ra frnina og gera hana a num leik.

Knattspyrnukvejur,
Heiar Birnir Torleifsson