mn 18.apr 2016
Sp Ftbolta.net - 9. sti: Fjlnir
Danski mijumaurinn Martin Lund Pedersen.
Varnarmaurinn Daniel Ivanovski.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Gumundur Karl Gumundsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

rur Ingason kastar fr marki snu.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

U21-landslismaurinn Viar Ari Jnsson.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Srfringar Ftbolta.net sp v a Fjlnismenn hafni nunda sti Pepsi-deildinni sumar. Frttaritarar sp deildina en eir raa liunum upp r og a li sem er efsta sti fr 12 stig, anna sti 11 og svo koll af kolli niur tlfta sti sem gefur eitt stig. Fjlnir endar 9. sti.

Spin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. Fjlnir 27 stig
10.A 26 stig
11 Vkingur lafsvk 24 stig
12. rttur 14 stig

Um lii: Fjlnismenn ttu sveiflukennt tmabil fyrra, nu 17 stig fyrstu tta umferunum en misstu eir Daniel Ivanovski og Emil Plsson r snum herbum. Flagaskiptaglugginn var nttur vel og lk Kennie Chopart til dmis frbrlega lokasprettinum svo niurstaan var mesti stigafjldi efstu deild sgu flagsins. Chopart er horfinn braut KR og lii a strum hluta byggt upp njum erlendum leikmnnum sem eru skrifa bla og hreinlega hrikalega erfitt a rna lii.

jlfari - gst Gylfason: Hefur veri Grafarvoginum san 2008, kom fyrst sem leikmaur og var svo astoarjlfari ur en hann tk vi sem aaljlfari fyrir tmabili 2012. gst sr stra drauma me Fjlni, drauma sem margir telja a su ekki raunhfir. essi geekki jlfari ekkir hverja fu Fjlnissvinu og hefur snt mikla frni a n v besta t r snum leikmnnum.

Styrkleikar: a er klrlega stefnt hrra en nunda sti hj Fjlni og er essi innflutningur flagsins erlendum leikmnnum stafesting v. Metnaurinn er svo sannarlega til staar og leikmenn mevitair um a. Lii hefur veri a taka skref upp vi undanfarin r. Samheldni hefur einkennt Fjlnislii mrg r og mikilvgt a halda a rtt fyrir miklar breytingar hpnum. Fjlnir er erfiur andstingur fyrir hvaa li sem er og ekki ekki lklegt a einhver af mrgum ungum leikmnnum flagsins skapi sr nafn sumar.

Veikleikar: Fjlnir hefur misst grarlega fluga leikmenn fr sasta ri og a verur alls ekki auvelt a fylla skar mivararins og fyrirlians Bergsveins lafssonar, bi vellinum og klefanum. er Aron Sigurarson farinn t atvinnumennsku en hann gat boi upp vnta hluti sknarleiknum. Fjlnir tekur tt tlendingalottinu og eins og ftboltahugaflk veit eru sigurlkurnar v ansi misjafnar.

Lykilmenn: Daniel Ivanovski og Gumundur Karl Gumundsson. Allir stuningsmenn Fjlnis fgnuu egar frttir brust af v a mivrurinn Ivanovski vri aftur lei til flagsins eftir a hafa yfirgefi landi vegna persnulegra stna um mitt mt fyrra. A essu sinni kom fjlskylda hans me honum. Gumundur Karl er hpi skemmtilegustu leikmanna deildarinnar. essi fjlhfi leikmaur leggur sig alltaf 100% fram og er Grafarvogsliinu afar mikilvgur.

Gaman a fylgjast me: a verur feykilega spennandi a fylgjast me markverinum ri Ingasyni. Hann opnai sig eftirminnilegu vitali eftir a hafa veri settur agabann fyrir a mta undir hrifum fengis fingu. Hann hefur sni vi blainu og kveinn a mta flugur til leiks sumar.

Spurningamerki: gst Gylfason hefur tala um a n s kvei millibilsr hj flaginu. Ungir og efnilegir leikmenn su lei upp en mean bei er eftir eim vera tlendingar lykilhlutverkum. Vonandi fyrir Fjlni eru etta ekki mlaliar sem mttir eru.

Vllurinn: Fjlnisvllur er me 800 sti aklausri stku. Afar vinalegt vallarsti vi sundlaugina Grafarvoginum. Fjlnismenn hafa veri vinnu vi a reyna a auka hugann fyrir liinu hverfinu og f betri mtingu vllinn og frlegt a sj hvernig a tekst til.Stuningsmaurinn segir - Svavar Ellii Svavarsson
g spi Fjlni toppbarttu sumar. eir hafa misst Begga og Aron kemur maur manns sta og er kominn heill tlendingaher af leikmnnum. Svo eru yngri flokkarnir blssandi siglingu og er g bin a kynnast v af eigin raun jlfun og a gtu nokkrir ori atvinnumenn. Reynsluboltarnir fr v fyrra hafa grarlega miki vgi og g vona a eir haldi fram a spila gan ftbolta. g skil a a srfringar flokki lii sem lkindatl eftir allar breytingarnar hpnum en g er fullur bjartsni og spi Fjlni 4 sti."

Sj einnig:
Lklegt byrjunarli Fjlnis
Gumundur Karl: markmannsstuna eftir
Gsti Gylfa: etta mt verur eins og enska deildin

Komnir:
Daniel Ivanovski
Igor Jugovic fr Kratu
Jnatan Hrbjartsson fr R
Marcus Solberg fr Danmrku
Martin Lund Pedersen fr Danmrku
Mario Tadejevic fr Kratu
Tobias Salquist fr Danmrku

Farnir:
Aron Sigurarson til Troms
Bergsveinn lafsson FH
Illugi r Gunnarsson
Jonatan Neftali
Kennie Chopart KR
Mark Magee til Stratford
Ragnar Lesson HK

Leikmenn Fjlnis sumari 2016:
Steinar rn Gunnarsson - 1
Mario Tadejevic - 2
Daniel Ivanovski - 3
Gunnar Mr Gumundsson - 4
Tobias Salquist - 5
Atli Mr rbergsson - 6
Viar Ari Jnsson - 7
Igor Jugovic - 8
rir Gujnsson - 9
Martin Lund Pedersen - 10
gir Jarl Jnasson - 11
rur Ingason - 12
sak Atli Kristjnsson - 14
Gumundur Bvar Gujnsson - 16
Magns Ptur Bjarnason - 17
Marcus Solberg - 18
Arnr Eyvar lafsson - 19
Birnir Snr Ingason - 20
Jnatan Hrbjartsson - 21
lafur Pll Snorrason - 22
Torfi Tmoteus Gunnarsson - 24
Anton Freyr rslsson - 27
Hans Viktor Gumundsson - 28
Gumundur Karl Gumundsson - 29
Jkull Blngsson - 30

Leikir Fjlnis 2016:
1. ma Valur - Fjlnir
7. ma Fjlnir - BV
12. ma A - Fjlnir
16. ma FH - Fjlnir
22. ma Fjlnir - Vkingur .
30. ma Fylkir - Fjlnir
5. jn Fjlnir - Vkingur R.
15. jn Fjlnir - KR
24. jn rttur - Fjlnir
11. jl Stjarnan - Fjlnir
17. jl Fjlnir - Breiablik
24. jl Fjlnir - Valur
3. gst BV - Fjlnir
7. gst Fjlnir - A
15. gst Fjlnir - FH
21. gst Vkingur . - Fjlnir
28. gst Fjlnir - Fylkir
11. sept Vkingur R. - Fjlnir
15. sept Fjlnir - rttur
19. sept KR - Fjlnir
25. sept Fjlnir - Stjarnan
1. okt Breiablik - Fjlnir

Spmennirnir: Arnar Dai Arnarsson, Alexander Freyr Einarsson, Elvar Geir Magnsson, Gunnar Birgisson, Haflii Breifjr, Arnar Geir Halldrsson, Jhann Ingi Hafrsson, Magns Mr Einarsson og Magns r Jnsson.