lau 10.sep 2016
Tryggvi Páll gerir upp leik United og City
Hádegisleikurinn í enska boltanum var stórleikur Manchester United og Manchester City. Ţar unnu gestirnir í City 2-1 sigur.

Fótbolti.net fékk Tryggva Pál Tryggvason á raududjoflarnir.is til ađ gera leikinn upp. Ađ hans mati var Paul Pogba stóru vonbrigđi leiksins.

Hlustađu á hans sýn á ţennan leik í spilaranum hér ađ ofan.