mán 27.feb 2017
[email protected]
Myndband: Glćsilegt mark og markvarsla hjá Blikum
 |
Gunnleifur átti góđar vörslur. |
Breiđablik 1 - 1 Grindavík 0-1 William Daniels ('15)
1-1 Davíđ Kristján Ólafsson ('57)
Davíđ Kristján Ólafsson skorađi laglegt mark međ hćlspyrnu ţegar Breiđablik og Grindavík mćttust í Lengjubikarnum á laugardag.
Á hinum enda vallarins átti Gunnleifur Gunnleifsson, markvörđur Blika, frábćrar vörslur í síđari hálfleik.
Gunnleifur, sem verđur 42 ára síđar á árinu, varđi tvívegis í sömu sókninni en síđari varslan frá Andra Rúnari Bjarnasyni var sérlega glćsileg.
Hér ađ neđan má sjá myndband af markinu og vörslunum.
|