ţri 15.ágú 2017
Ísland í dag - Kórdrengir geta tryggt sćti sitt
Viktor Unnar og félagar í Kórdrengjum geta tryggt sćti sitt í úrslitakeppninni í 4. deild.
Í dag eru leikir í 1. deild kvenna, 2. deild kvenna og 4. deild karla.

Í 4. deild karla fćr Ísbjörninn Kórdrengi í heimsókn í A-riđli. Kórdrengir tryggja sćti sitt í úrslitakeppninni međ sigri.

Ţróttur R. mćtir HK/Víkingi í toppslag í 1. deild kvenna. Fyrir leik er Ţróttur í öđru sćti og HK/Víkingur í ţriđja sćtinu, ţađ er mikiđ undir.

Á Ólafsvíkurvelli mćtir Víkingur Ó. Keflvíkingum, en Keflavík vill vera međ í baráttunni um Pepsi-deildarsćti. Ólsarar eru á botinum.

Ađ lokum mćtast síđan Álftanes og Grótta í 2. deild kvenna.

ţriđjudagur 15. ágúst

4. deild karla 2017 A-riđill
19:15 Ísbjörninn-Kórdrengir (Kórinn - Gervigras)

1. deild kvenna
18:30 Víkingur Ó.-Keflavík (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Ţróttur R.-HK/Víkingur (Eimskipsvöllurinn)

2. deild kvenna
18:30 Álftanes-Grótta (Bessastađavöllur)