ţri 15.ágú 2017
Fjárfestir frá Kína kaupir 80% hlut í Southampton
Fjárfestir frá Kína hefur keypt hlut í Southampton, en samkvćmt BBC hefur hann keypt 80% hlut í félaginu.

Kín­verj­inn Gao Jis­heng er mađurinn sem á núna stćrstan hluta í Southampton, en viđskiptin hafa legiđ í loftinu í langan tíma.

Gao mun vinna náiđ međ Katharina Liebherr, sem á enn 20% hlut í félaginu.

„Í dag er hefjum viđ nýjan og spennandi kafla hjá félaginu okkar," sagđi Katharina Liebherr í tilkynningu í gćr.

„Sem teymi, munum viđ halda áfram ađ byggja á ţeim grunni sem viđ höfum lagt undanfarin misseri."

Gao verđur ekki eini Kínverski fjárfestirinn sem á félag á Englandi. Aston Villa, Birmingham, Wolves, Reading og West Brom eru öll í eigu Kínverja.