mán 14.ágú 2017
Draumaliđsdeild Eyjabita: Skýrslur og bónusstig kvöldsins
Geoffrey fćr ţrjú aukastig.
Mynd: Eyjabiti

Fjórir leikir voru í 15. umferđ Pepsi-deildar karla í kvöld.

Hér ađ neđan má sjá skýrslurnar úr leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla og bónusstigin í Draumaliđsdeild Eyjabita.

Mađur leiksins fćr ţrjú bónusstig á međan nćst-besti leikmađur vallarins fćr tvö stig. Hér ađ neđan má sjá bónusstig kvöldsins.
Grindavík 3 - 2 ÍA
3 - Juanma Ortiz (Grindavík)
2 - Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)

Breiđablik 1 - 2 Víkingur R.
3 - Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
2 - Ívan Örn Jónsson (Víkingur R.)

KA 1 - 1 Stjarnan
3 - Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
2 - Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)

KR 0 - 0 Valur
3 - Eiđur Aron Sigurbjörnsson (Valur)
2 - Anton Ari Einarsson (Valur)

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum!