miđ 06.des 2017
Conte sektađur en sleppur viđ bann
Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur veriđ sektađur um 8000 pund (1,1 milljón króna) af enska knattspyrnusambandinu.

Sektin kemur eftir ađ Conte var rekinn upp í stúku í 1-0 sigrinum á Swansea í síđustu viku.

Ítalinn var brjálađur ţegar Chelsea fékk ekki hornspyrnu í fyrri hálfleik og lét Neil Swarbrick dómara heyra ţađ.

Conte hefur nú veriđ sektađur en hann sleppur hins vegar viđ leikbann.