miđ 06.des 2017
Danmörk: Hallgrímur og félagar úr leik eftir framlengingu
Silkeborg 3 - 1 Lyngby
1-0 Davit Skhirtladze ('58)
1-1 Martin Řrnskov ('88)
2-1 Tobias Sahlquist ('92)
3-1 Stephan Petersen ('103)

Hallgrímur Jónasson og félagar í Lyngby eru úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir tap í kvöld.

Lyngby heimsótti Silkeborg og lenti 1-0 undir eftir tćpan stundarfjórđung í seinni hálfleiknum. Hallgrími og félögum tókst ţó ađ knýja fram framlengingu međ marki á 88. mínútu.

Í framlengingunni reyndist Silkeborg sterkari og lokatölur urđu 3-1. Tobias Sahlquist, fyrrum leikmađur Fjölnis, var á skotskónum fyrir Silkeborg, en hann skorađi annađ mark ţeirra.

Hallgrímur spilađi í dag, en hann er ađ snúa aftur úr meiđslum.

Ţessi leikur var í 16-liđa úrslitum bikarsins.