mi 06.des 2017
Alex Song sttur hj Rubin Kazan - Fr ekki greidd laun
Mijumaurinn Alex Song er tilbinn a yfirgefa Rubin Kazan ar sem hann hefur ekki fengi greidd laun fr flaginu fjra mnui nna. etta herma heimildir Sky Sports.

Samkmt Sky Sports vilja flg Englandi og annars staar Evrpu f Song snar rair. Song ekkir vel til Englandi eftir a hafa spila me Arsenal og sar West Ham.

Song gekk rair Rubin gst sasta ri eftir a samningur hans vi Barcelona rann t.

Hinn rtugi Song hefur skora eitt mark 22 leikjum fyrir flagi.

Rubin Kazan hefur veri a spila illa rssnesku rvalsdeildinni. Lii er sem stendur 12. sti me aeins fimm sigurleiki bakinu 19 leikjum hinga til. Ragnar Sigursson er mla hj Rubin Kazan en hann er lni hj flaginu fr Fulham.