mi 06.des 2017
Klopp: Lendi alltaf gegn Real Madrid
a var allt undir fyrir bi li, enginn gat mynda sr a etta fri svona," sagi Jurgen Klopp, stjri Liverpool, eftir 7-0 sigur Spartak Moskvu Meistaradeildinni kvld. Spartak Moskva er mjg gott li, g veit a i haldi a svo s ekki nna, en a er erfitt a spila gegn eim," hlt Klopp fram.

Vi opnuum leikinn fullkomlega og eftir a vi tkum forystuna urftum vi ekki a verjast. etta var gott kvld Anfield."

Liverpool vantai aeins stig r leiknum, en eir tku ll rj er eir gjrsamlega gengu fr Spartak Moskvu. Staan var 3-0 hlfleik og leikurinn endai 7-0. Coutinho skorai rennu, Mane var me tv og Firmino og Salah voru me sitt marki hvor.

a hjlpar a f mark ea tv snemma. g sagi vi hlfleik a vi yrftum a lra af mistkum okkar og halda fram. a er erfitt a fara nsta gr og nota plssi, en a tkst kvld."

g hef yfir engu a kvart, a er allt gu. Vi breyttum kerfinu aeins og strkarnir stu sig virkilega vel. Vrnin var lka frbr, g kunni a meta a," sagi Klopp.

Klopp er sama hver mtherjinn verur 16-lia rslitum.

Mr er nokku sama, g lendi vanalega gegn Real Madrid, vi munum sj til. Vi eigum engan skamtherja"