mi 06.des 2017
Guardiola: Vi komum hinga til a vinna
Pep Guardiola var svekktur eftir 2-1 tap Manchester City gegn Shakhtar Donetsk Meistaradeildinni kvld.

City var me fullt hs stiga fyrir leikinn og var bi a vinna riil sinn, en rtt fyrir a var Guardiola svekktur.

g vil ska Shakhtar til hamingju, etta var gur leikur," sagi Guardiola eftir leik. Fyrsta mark eirra var strkostlegt, ru markinu var varnarleikur okkar ekki gur."

Guardiola hvldi nokkra lykilmenn og gaf ungum strkum eins og Tosin Adarabioyo og Phil Foden tkifri.

g er grarlega ngur fyrir hnd Tosin (Adarabioyo), Phil (Foden) og Brahim Diaz, eir spilu vel. Vi komum hinga til a vinna, en gtum a ekki," sagi Guardiola.

Nna munum vi hvla okkur, fara heim morgun og undirba leikinn gegn Manchester United."