mi­ 06.des 2017
Innkasti­ - Ensk yfirtaka Ý Meistaradeildinni
Elvar Geir Magn˙sson og DanÝel Geir Moritz hittast Ý hverri viku og rŠ­a um Evrˇpufˇtboltann Ý Innkastinu.

Ůßtturinn a­ ■essu sinni var tekinn upp eftir a­ ri­lakeppni Meistaradeildarinnar lauk.

Fari­ var yfir lokast÷­una Ý ri­lunum og spß­ Ý m÷gulega ni­urst÷­u Ý drŠttinum Ý 16-li­a ˙rslitin nŠsta mßnudag.

Liti­ var yfir ■a­ helsta sem er Ý gangi Ý enska boltanum, rŠtt um ni­urt˙r Tottenham, veikindaleyfi Samma sopa, hneykslismßl Ý R˙sslandi og margt fleira.

Tveir topp tÝu listar og DanÝel valdi ˙rvalsli­ ˙r leikmannahˇpum Manchester United og Manchester City Ý tilefni ■ess a­ li­in eigast vi­ um komandi helgi.

Sjß einnig:
Hlusta­u ß Innkasti­ gegnum Podcast forrit
Hlusta­u ß eldri ■Štti af Innkastinu