fim 07.des 2017
Ronaldo vill klra ferilinn hj Real
Cristiano Ronaldo vann Gullknttinn fimmta sinn kvld og jafnai ar me met Lionel Messi.

Ronaldo og Messi eru n nokkurs vafa bestu knattspyrnumenn sinnar kynslar, ef ekki allra tma.

Ronaldo verur 33 ra febrar og vonast til a eiga enn nokkur r toppnum. Messi er tveimur rum yngri.

g vona a g geti haldi fram a vera meal eirra bestu heimi nokkur r til vibtar," sagi Ronaldo.

Barttan vi Messi heldur fram. Vi gerum okkar besta fyrir flgin okkar.

Mr lur vel og vi sjum til hva gerist framtinni. g er hamingjusamur hj Real og vil helst klra ferilinn hr."