lau 13.jan 2018
Valur í Val (Stađfest)
Valur er mikill fótboltaađdándi eins og fermingarmyndin sýnir.
Framherjinn ungi Valur Reykjalín Ţrastarson hefur gengiđ til liđs viđ Val.

Valur er ennţá á elsta ári í 2. flokki en hann var í leikmannahópi hjá meistaraflokki í 3-1 tapi gegn Fylki í Reykjavíkurmótinu í gćr

Hinn 18 ára gamli Valur kemur til Vals frá KF en ţar skorađi hann ţrjú mörk í 18 leikjum í 3. deildinni síđastliđiđ sumar.

Valur skorađi einnig eitt mark í fjórtán leikjum í 2. deildinni međ KF sumariđ 2016.

Valur er mikill fótboltaáhugamađur en hann fermdist í takkaskónum eins og lesa má um í ţessari frétt Fótbolta.net frá árinu 2013.