fös 12.jan 2018
Reykjavíkurmótiđ: Ţórir kom inn á og klárađi ÍR
Ţórir Guđjónsson skorađi tvö fyrir Fjölni í kvöld.
ÍR 1 - 3 Fjölnir
0-1 Ćgir Jarl Jónasson ('45)
1-1 Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('68)
1-2 Ţórir Guđjónsson ('74)
1-3 Ţórir Guđjónsson, víti ('90)

Síđari leikur kvöldsins í Reykjavíkurmótinu var viđureign, ÍR og Fjölnis.

Ţar voru skoruđ fjögur mörk eins og í fyrri leiknum, Fjölnir skorađi ţrjú mörk gegn einu marki ÍR.

Ćgir Jarl skorađi fyrsta markiđ eftir flottan undirbúning hjá Arnóri Breka Ásţórssyni, stađan 0-1 í hálfleik.

Guđfinnur Ţórir Ómarsson jafnađi metin á 68. mínútu leiksins en sú stađ var ekki lengi ţví varamađurinn Ţórir Guđjónsson kom Fjölni aftur yfir á 74. mínútu.

Undir lok leiks fékk Fjölnir vítaspyrnu sem Ţórir Guđjónsson skorađi úr og niđurstađan í ţessum leik, 1-3 sigur Fjölnis gegn Inkasso-liđi ÍR.