lau 13.jan 2018
Trausti í Víking R. (Stađfest)
Markvörđurinn Trausti Sigurbjörnsson er genginn til liđs viđ Víking Reykjavík frá Haukum. Trausti spilađi međ Víkingum í 2-1 tapi gegn Ţrótti á Reykjavíkurmótinu í dag en Róbert Örn Óskarsson ađalmarkvörđur liđsins hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli.

Trausti er fćddur áriđ 1990. Hann lék 11 leiki í Inkasso deildinni međ Haukum síđasta sumar.

Trausti sem er uppalinn hjá ÍA hefur eytt mestum tíma á sínum ferli hjá Ţrótti Reykjavík en hann lék síđast í Pepsi deildinni međ Ţrótturum áriđ 2016.