mn 16.apr 2018
Vidic um Mustafi: Hann veit ekkert hva er gangi
Shkodran Mustafi hefur veri slakur a undanfrnu.
Nemanja Vidic, fyrrum fyrirlii Manchester United, veit n eitthva um a hvernig skal verjast ensku rvalsdeildinni. a er v best a hlusta egar hann talar um varnarleik.

Shkodran Mustafi, varnarmaur Arsenal, vill eflaust ekki hlusta a sem Vidic hefur a segja.

Vidic var srfringur hj Sky Sports gr og fylgdist me leik Newcastle og Arsenal sem Newcastle vann 2-1. Arsenal komst yfir leiknum en missti a fr sr og tapai honum.

Mustafi hefur ekki veri a spila ngilega vel me Arsenal. Hann tti ekki gan leik gr. Jfnunarmark Newcastle kom eftir a hann hafi misst Dwight Gayle inn fyrir sig og ni ekki a koma sr undan Ayoze Perez sendingu fyrir marki.

Vidic var hrifinn af Calum Chambers en ekki Mustafi.

Lti essa tvo leikmenn og hvernig eir bregast mismunandi htt vi stunni. Chambers ltur kringum sig en Mustafi er bara a horfa boltann," sagi Vidic.

mtt ekki gera a sem varnarmaur. verur a vera tnum, vera lflegur og stilla r rtt upp. verur a fylgjast vel me hva er a gerast kringum ig."

Hann er bara a horfa boltann og veit ekkert hva er gangi kringum sig," sagi Vidic.

Smelltu hr til a sj allt a helsta r leik Newcastle og Arsenal.