fim 07.jn 2018
Komi upp um mikla spillingu ftboltanum Gana
Kwesi Nyantakyi, forseti knattspyrnusambands Gana.
sland og Gana mtast vinttulandsleik Laugardalsvelli kvld en stu menn knattspyrnusambandi Ganverja eru vntanlega ekki me hugann vi ann leik.

N heimildarmynd hefur vaki grarlegt umtal en hn var forsnd grkvldi fyrir framan stjrnmlamenn landinu og ara valdamikla menn.

myndinni er grarleg spilling innan ftboltans Gana afhjpu og me falinni myndavl sst forseti ganverska knattspyrnusambandsins, Kwesi Nyantakyi, taka vi mtugreislum og skfla peningaselum ofan poka.

myndinni sjst fleiri httsetttir menn innan sambandsins taka vi mtum fyrir a hafa hrifa landslisval hj jinni.

Fimmtn dmarar nust falda myndavl taka mti upphum fyrir a hagra rslitum efstu deild Gana.

Heimildarmyndin var tv r vinnslu en lgreglan Gana er egar byrju a skoa spillingarml ftboltanum ar landi. Frttamaurinn sem hefur unni a myndinni hefur fengi lfltshtanir en segist ekki vera hrddur og tla a halda fram a opinbera a sukk og svner sem eigi sr sta.

Smelltu hr til a sj r myndinni