miđ 13.jún 2018
Henry Birgir spáir í leiki 9. umferđar í Pepsi-deildinni
Henry tekur Alfređ Finnbogason í viđtal.
KR vinnur Keflavík samkvćmt spáni hjá Henry.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski

Berglind Björg Ţorvaldsdóttir fékk fjóra rétta ţegar hún spáđi í leikina í Pepsi-deildinni í síđustu umferđ.

Henry Birgir Gunnarsson, íţróttafréttamađur á Vísi og Sýn, spáir í leikina ađ ţessu sinni.ÍBV 1 - 1 Valur (18:00 í kvöld)
Eyjamenn eru gríđarlega erfiđir heim ađ sćkja og Valsmenn eru ekki alltof sterkir andlega.

Breiđablik 1 - 1 Fylkir (19:15 í kvöld)
Hinn fagri bolti á móti stálinu úr Árbćnum. Fegurđin og harkan jafna sig út og ţetta fer líka jafntefli.

KA 2 - 1 Stjarnan (18:00 á morgun)
Völsungur/KA á móti Stjörnunnni. KA-menn virđast ekki hafa andlegan styrk til ađ lifa undir ţeim vćntingum sem eru til ţeirra gerđar. Ţeir ţurfa hugsanlega ađ bćta viđ sig Húsvíkingum til ađ finna ţennan styrk en ţeir vinna ţennan leik.

Fjölnir 0 - 3 Grindavík (19:15 á morgun)
Fjölnismenn eru illa sćrđir eftir skituna í síđasta leik. Grindvíkingar eru ađeins ađ gefa eftir og ţađ fer í taugarnar á ţeim ađ allir eru ađ bíđa eftir ţví ađ einhver blađra springi. Grindvíkingar svara fyrir sig og sćrđir Fjölnismenn fá aftur á baukinn.

FH 2 - 0 Víkingur R. (19:15 á morgun)
Fimleikafélagiđ er ekki ađ spla ţennan free flowing football sem doktor football er ađ predíka. Ţeir eru ađ gera í grunninn ţađ sem ţarf til ađ vinna leikinn og munu bara styrkjast.

Keflavík 1 - 2 KR (19:15 á morgun)
KR lendir alltaf í basli í Keflavík en klórar sig út úr ţví á elleftu stundu líkt og áđur, samanber skallamark Húsvíkingsins Arons Bjarka. Ţess má geta ađ pabbi hans Jósi er frábćr hljómborđsleikari.

Fyrri spámenn
Berglind Björg Ţorvaldsdóttir 4 réttir
Tryggvi Guđmundsson 4 réttir
Haukur Harđarson 3 réttir
Pétur Pétursson 3 réttir
Ţórir Hákonarson 3 réttir
Gunnar Jarl Jónsson 2 réttir
Albert Guđmundsson 1 réttur
Hörđur Björgvin Magnússon 1 réttur