miđ 13.jún 2018
Thomas Mikkelsen í Breiđablik (Stađfest)
Thomas handsalar samninginn. Međ honum á myndinni er Ágúst Gylfason, ţjálfari Blika.
Breiđablik hefur stađfest komu danska sóknarmannsins Thomas Mikkelsen til félagsins.

Thomas skrifar undir tveggja ára samning viđ Blika og verđur löglegur međ liđinu ţegar félagskiptaglugginn opnar 15. júlí.

„Thomas sem er stór og sterkur framherji spilađi síđast í Skotlandi međ Dundee United. Daninn er 28 ára gamall og er tćplega 190 cm á hćđ. Hann er fljótur og sterkur og á örugglega eftir ađ setja mark sitt á Pepsi-deildina," segir á Blikar.is.

Fyrst Thomas er kominn ţá er Hrvoje Tokic farinn frá Blikum og má hann leita sér ađ nýju liđi.

Breiđablik sigrađi Fylki í Pepsi-deildinni í kvöld. Smelltu hér til ađ lesa nánar um leikinn.

Sjá einnig:
Ţetta er danski sóknarmađurinn sem er á leiđ í Breiđablik