fim 14.jún 2018
Strćtóbílstjórinn á leiđ 11 í rosalegum HM gír
Össur í geggjuđum HM gír.
Mynd: Strćtó

Einungis tveir dagar eru í ađ Ísland mćti Argentínu í fyrsta leik sínum á HM frá upphafi. Össur Pétur Valdimarsson, strćtóbílstjóri á leiđ 11, er heldur betur kominn í HM gírinn.

Össur keyrir um í íslenska landsliđsbúningnum og hefur sett íslenska fánann hér og ţar í kringum bílstjórasćtiđ.

Össur lćtur ekki ţar viđ sitja ţví hann hefur reynt ađ fá farţega í vagninum til ađ taka međ sér víkingaklappiđ eins og sjá má hér ađ neđan.

Á mánudaginn var Össur einnig međ vagninn sérstaklega merktan ţegar Ísland mćtti Slóveníu í undankeppni HM kvenna.

Össur sló í gegn ţann 1. apríl síđastliđinn ţegar hann fékk alla farţega úr vagni sínum sem part af aprílgabbi.