ţri 03.júl 2018
Guđbjörg Gunnars spáir í 8. umferđ Pepsi-kvenna
Guđbjörg Gunnarsdóttir.
Landsliđsmiđvörđurinn Glódís Perla Viggósdóttir var međ ţrjá rétta ţegar hún spáđi í sjöundu umferđ Pepsi-deildar kvenna. Félagi hennar í landsliđinu, markvörđurinn Guđbjörg Gunnarsdóttir, ćtlar ađ gera betur en hún.

Hér er spá Guđbjargar fyrir áttundu umferđina sem hefst í kvöld.HK/Víkingur 0 - 2 ÍBV (klukkan 18:00 í kvöld)
ÍBV tekur ţetta 2-0. Ţćr eru í sárum eftir svekkjandi 1-1 jafntefli í síđustu umferđ gegn Grindavík og koma vel peppađar í ţennan leik.

Valur 2 - 1 Ţór/KA (klukkan 18:00 í kvöld)
Bćđi liđin koma međ mikiđ sjálfstraust inn í stórleik umferđarinnar. Leikurinn verđur hnífjafn en Valskonur taka ţetta 2-1 međ mörkum frá Elínu Mettu og Hlín.

Stjarnan 2 - 2 FH (klukkan 19:15 á morgun)
Ég spái ađ uppeldisfélagiđ mitt nái í eitt stig á ţessum sterka útivelli í Garđabćnum.

Grindavík 1 - 1 KR (klukkan 19:15 á morgun)
Ţađ verđur rok og rigning í Grindavík og erfitt ađ spila fínan fótbolta. Mörkin verđa skoruđ í sitthvorum hálfleiknum.

Selfoss 0 - 4 Breiđablik (klukkan 19:15 á morgun)
Blikastelpur verđa hungrađar eftir tapiđ á Akureyri, ţćr verđa međ yfirhöndina frá upphafi til enda.

Fyrri spámenn:
Glódís Perla Viggósdóttir (3 réttir)
Oliver Sigurjónsson (2 réttir)