fim 12.júl 2018
Nani til Sporting í ţriđja sinn (Stađfest)
Nani er farinn til uppeldisfélagsins.
Portúgalski kantmađurinn Nani er genginn í rađir Sporting Lissabon í ţriđja sinn á ferlinum. Hann er búinn ađ skrifa undir ţriggja ára samning viđ Sporting.

Hinn 31 árs gamli Nani kemur til Sporting frá Valencia.

Hann var á láni í ítölsku úrvalsdeildinni á síđasta tímabili, hjá Lazio en spilađi ađeins 18 leiki í Seríu A.

Nani hóf feril sinn međ Sporting en hann lék einnig međ liđinu á láni frá Manchester United áriđ 2014.

Ţađ hafa ekki veriđ góđir tímar hjá Sporting upp á síđkastiđ og yfirgáfu nokkrir leikmenn félagiđ á dögunum eftir ađ grímuklćddar fótboltabullur réđust á leikmenn undir lok síđasta tímabils. Forseta félagsins var á dögunum vikiđ frá starfi sínu og ţađ virđist horfa til bjartari tíma núna. Bruno Fernandes, einn af ţeim sem hćtti hjá félaginuí síđasta mánuđi, er kominn aftur ásamt Nani.