mi 11.jl 2018
Dalic og Modric ekki sttir me „ensku srfringana"
Kratar eru komnir rslitaleikinn HM fyrsta sinn. eir unnu England framnlengdum leik kvld.

etta er frbrt afrek hj Kratu, en landinu ba ekki nema rmlega 4 milljnir. Til samanburar ba 55 milljnir Englandi og 67 Frakklandi, jinni sem eir mta rslitaleiknum.

Luka Modric, fyrirlii og besti leikmaur Kratu, og jlfarinn Zlatko Dalic lstu yfir ngju sinni me „enska srfringa" eftir leikinn. eir segja a Englendingar hafi gerst sekir um vanmat.

„Enskir fjlmilamenn, srfringar sjnvarpi, eir vanmtu Kratu kvld og a voru str mistk," sagi Modric eftir leikinn og btti vi a kratsku leikmennirnir hefu teki or essara srfringa og nota sem innblstur.

Modric vill meina a Englendingar hafi tala ftt anna um rslitaleikinn og liti svo a Krata vri engin hindrun.

Zlatko Dalic, landslisjlfari Kratu, tk undir me Modric.

„etta eru ekki srfringar. eir hefu tt a vita a vi vrum betra li a llu leyti," Dalic a hafa sagt.

Krata mtir Frakklandi rslitaleiknum sunnudag en England spilar vi Belgu deginum ur.