fim 12.jl 2018
Unai Emery segir Arsenal bi flagsskiptamarkanum
Emery me Arsenal treyjuna.
Unai Emery, knattspyrnustjri Arsenal segir a hpurinn s klr eftir a flagi fkk fimm nja leikmenn til flagsins og a flagi muni aeins bta vi sig leikmnnum ef frbr tkifri koma upp.

Skytturnar nldu Lucas Torreira og Matteo Guendouzi essari viku, fyrir hafi flagi fengi Stephan Lichtsteiner, Sokratis Papastathopoulos og Bernd Leno til flagsins.

augnablikinu tel g a hpurinn s tilbinn. Str flg loka ekki hurinni fyrir njum leikmnnum. dag erum vi lagi. Kannski getum vi fengi inn einn ef a eru gar lkur a s muni hjlpa okkur en flagi hefur gert frbra hluti a n inn njum leikmnnum og g er glaur, sagi Emery.

Emery segist einnig vilja f Aaron Ramsey til ess a framlengja samningi snum vi flagi en leikmaurinn aeins eitt r eftir af nverandi samningi snum.