fs 07.sep 2018
Dai Rafns spir 16. umfer Pepsi-deild kvenna
Dai Rafnsson (til hgri) er spmaur umferarinnar.
Clo Lacasse leikmaur BV.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Jafntefli verur niurstaan toppslagnum samkvmt sp Daa.
Mynd: Ftbolti.net - Jnna Gujrg Gubjartsdttir

16. umferin Pepsi-deild kvenna er dagskr kvld og morgun. Breiablik og r/KA mtast meal annars strleik Kpavogsvelli morgun.

Dai Rafnsson, srfringur Pepsi-mrkunum St 2 Sport, spir leikina a essu sinni.Valur 3 - 0 FH (19:15 kvld)
Valsarar hafa lti a spila fyrir lengur, eru r leik um titilinn og raun skiptir engu mli hvort r lenda 3. ea 4. sti. FH getur falli tapi r essum leik og munu berjast fyrir snu. Valsarar hafa skora miki gegn lium neri hlutanum og hafa of mikil gi fram vi fyrir FH, en landsliskonurnar gtu veri lgum gr eftir vonbrigi vikunnar.

Stjarnan 2 - 1 KR (19:15 kvld)
Stjarnan tlar a reyna a klra tmabili me sma og eru a vanda httulegar fram vi. KR getur n mikilvg stig fallbarttunni og hafa veri stigvaxandi eftir verslunarmannahelgi. Hrkuleikur endar me sigri heimastlkna ar sem Telma Hjaltaln klrar dmi.

Selfoss 1 - 0 HK/Vkingur (14:00 morgun)
Bi li hafa gefi eftir fr mibiki sumars. Strmeistarajafntefli gti tryggt bum sti deildinni a ri en tap gti haldi ru liinu tnum. a er erfitt a fara Selfoss sama hvernig leikmannahpur eirra er skipaur. Magdalena Reimus skorar eftir fast leikatrii.

Grindavk 1 - 2 BV (14:00 morgun)
Grindavk gti svo gott sem falli tti me v a lenda sex stigum eftir nsta lii eftir helgina og a er pressa liinu. BV hefur spila vel undanfari og munar um a Cloe Lacasse er komin grinn, Brynds Lra marki og me gott li spila r pressulausar. Vindurinn suur me sj feykir boltanum oftar neti hj eim gulu og verkefni framundan verur erfitt.

Breiablik 1 - 1 r/KA (14:00 morgun)
Strleikurinn sem gti fari langt me a ra rslitum. Blikar hafa tt erfitt uppdrttar gegn r/KA fr 2015. Leikstll Blika hentar norankonum mjg vel og r hafa oft n a verjast djpt og stinga sr svo beittar fram vi. Finnst lklegt a Blikar skori fyrst en r/KA jafni egar lur leikinn mjg jfnum og spennandi leik og spennan haldi fram yfir nstu umfer. Ef r/KA skorar fyrst gti ori brattan a skja fyrir r grnu.

Fyrri spmenn:
Helena lafsdttir (4 rttir)
Glds Perla Viggsdttir (3 rttir)
Svava Rs Gumundsdttir (3 rttir)
Gunnhildur Yrsa Jnsdttir (2 rttir)
Gunnleifur Gunnleifsson (2 rttir)
Jhann Kristinn Gunnarsson (2 rttir)
Ingibjrg Sigurardttir (2 rttir)
Oliver Sigurjnsson (2 rttir)
Gubjrg Gunnarsdttir (1 rttur)