ţri 02.okt 2018
[email protected]
Miđjan - Óskar Hrafn og Arnar Halls gera upp geggjađa deild
 |
Óskar og Arnar. |
Í Miđjunni ţessa vikuna ćtlum viđ ađ gera upp stórskemmtilegt sumar í 2. deild karla. Deildin var ćsispennandi og margir eygđu möguleika á ađ komast upp.
Elvar Geir Magnússon fékk til sín ţjálfarana tvo sem komust upp í Inkasso-deildina, Arnar Hallsson hjá Aftureldingu og Óskar Hrafn Ţorvaldsson hjá Gróttu, og ţeir gerđu upp tímabiliđ á afar hreinskilinn hátt.
Báđir stađfestu ađ ţeir verđi áfram viđ stjórnvölinn hjá sínum félögum.
Rćtt var um deildina í sumar og vonir og vćntingar hjá Aftureldingu og Gróttu. Ţá voru fréttamál úr deildinni til umrćđu, ţar á međal eitt umtalađasta máliđ á kaffistofum landsins: Mál Hugins og Völsungs.
Sjá einnig: Hlustađu gegnum Podcast forrit
|