fim 11.okt 2018
Naby Keita fir einn Gneu
Naby Keita sem kom til Liverpool sumar meiddist leik n dgunum egar Liverpool mtti Napoli Meistaradeildinni. Napoli fr me 1-0 sigur af hlmi en sigurmarki kom uppbtartma.

Keita var sendur sjkrahs eftir leikinn ar sem a hann fr nnari skoun. Myndatkur leiddu ekkert elilegt ljs. strleiknum gegn Manchester City um helgina kom Keita inn fyrir meiddann James Milner og spilai 75 mntur.

Eftir leikinn gegn City flaug hann til heimalandsins ar sem a landsli Gneu mtir Rwanda anna kvld. Keita hefur veri kringum lii vikunni en ekki teki fingar me eim heldur ft einn.

Einhverjir stuningsmenn hafa tj ngju sna samflagsmilum og spyrja sig afhverju Keita hafa urft a fara til Gneu sta ess a lta lknateymi Liverpool sj um sig.

Liverpool mtir Huddersfield nstu umfer ensku rvalsdeildarinnar.