fim 11.okt 2018
Sam Hewson Ý Fylki (Sta­fest)
Hewson skrifar undir samninginn vi­ Fylki Ý ┴rbŠnum Ý dag. Me­ honum ß myndinni er Hrafnkell Helgason forma­ur knattspyrnudeildar.
Sam Hewson er genginn til li­s vi­ Fylkis en hann er kynntur til leiks ß bla­amannafundi n˙na klukkan 13:00 Ý ┴rbŠnum.

Hewson skrifar undir ■riggja ßra samning vi­ fÚlagi­.

Hewson hefur undanfarin tv÷ tÝmabil leiki­ me­ GrindavÝk og veri­ ■ar algj÷r lykilma­ur. ┴ tÝmabilinu sem lauk n˙na fyrir stuttu spila­i Hewson 22 leiki fyrir GrindavÝk.

Hann kom til ═slands ßri­ 2011 en hefur ■ß spila­ me­ Fram, FH, GrindavÝk og n˙ Fylki. Hewson er 30 ßra gamall en hann lÚk me­ unglingali­i Manchester United ß sÝnum tÝma.

SamkvŠmt heimildum Fˇtbolti.net hafa nokkur Ýslensk li­ veri­ ßhugas÷m um a­ krŠkja Ý Hewson sem og li­ ß Nor­url÷ndunum.

Vi­ greindum frß ■vÝ Ý morgun a­ ┴sgeir B÷rkur hefur yfirgefi­ Fylki og Hewson er vŠntanlega hugsa­ur Ý a­ fylla hans skar­.