fim 08.nv 2018
Cech: Hugur okkar allra er hj Welbeck
Petr Cech
Petr Cech, markvrur Arsenal Englandi, vonast til ess a Danny Welbeck ni sr sem allra fyrst en hann var borinn af velli eftir hlftmaleik Evrpudeildinni kvld.

Welbech fr meiddur af velli eftir a hafa lent afar illa er hann reyndi a stanga fyrirgjf Stephan Lichtsteiner. Svo virist sem a Welbeck hafi kklabrotna vi etta en hann er lei myndatku sptala London.

Samningur Welbeck vi Arsenal rennur t nsta sumar og gti etta v haft mikil hrif framt hans.

„etta leit t fyrir a vera mjg slmt me Welbeck og a er aldrei fallegt a sj a. Hugur okkar allra er hj honum og einnig Stephan Lichtsteiner," sagi Cech.

Lichtsteiner fr einnig meiddur af velli 73. mntu en vst er hversu lengi hann er fr.