ţri 27.nóv 2018
Heimavöllurinn - Landsliđiđ okkar
Fyrr í haust fór í loftiđ nýr hlađvarpsţáttur ţar sem fjallađ verđur knattspyrnu kvenna. Ţátturinn er nú kominn međ nafn og heitir „Heimavöllurinn“. í nýjum ţćtti fer Hulda Mýrdal, annar ţáttastjórnandinn, yfir leikmenn landsliđsins međ gestum sínum, ţeim Anítu Lísu Svansdóttur ţjálfara ÍA og Lilju Dögg Valţórsdóttur leikmanni KR.

Í ţćttinum rćđa ţćr međal annars fyrsta ćfingahóp Jón Ţórs en ćfingar fóru fram í byrjun nóvember. Ţćr fara einnig yfir bestu leikmenn landsliđsins og spennandi leikmenn sem eru ađ banka á dyrnar sem og fleiri mikilvćg málefni.

Ţá má benda á ađ hćgt er ađ fylgja ţćttinum á Instagram undir nafninu „Heimavöllurinn“. Ţar má međal annars álgast nýjustu fréttir af leikmönnum ásamt ţví ađ Heimavöllurinn velur leikmann vikunnar og fćr til sín gesti í hrađaspurningar.