sun 02.des 2018
England: Arsenal hafi betur einum fjrugasta leik rsins
a var mikill hiti leiknum.
Stuningsmenn Arsenal sussa stuningsmenn Tottenham.
Mynd: NordicPhotos

Arsenal 4 - 2 Tottenham
1-0 Pierre Emerick Aubameyang ('10 , vti)
1-1 Eric Dier ('30 )
1-2 Harry Kane ('34 , vti)
2-2 Pierre Emerick Aubameyang ('56 )
3-2 Alexandre Lacazette ('75 )
4-2 Lucas Torreira ('77 )
Rautt spjald:Jan Vertonghen, Tottenham ('85)

Einum allra besta leik tmabilsins, ef ekki eim besta lauk n rtt essu Emirates vellinum London. Sex mrk, tv vti og rautt spjald.

Um var a ra ngrannaslag Arsenal og Tottenham og horfendur og stuningsmenn fengu allt fyrir peninginn.

Veislan hfst strax 10. mntu egar Jan Vertonghen handlk boltann inn teig eftir hornspyrnu fr Granit Xhaka. Mike Dean benti punktinn, anga fr Pierre-Emerick Aubameyang og skorai rugglega fram hj Hugo Lloris.

Tottenham minnkai muninn tuttugu mntum sar en var ferinni Eric Dier eftir sendingu fr Christian Eriksen. Allt tlai um koll a keyra vellinum og stjrar lisins urftu a sta leikmenn sundur.

Tottenham fkk vtaspyrnu 34. mntu egar Rob Holding tti a hafa teki Son niur innan vtateigs. Ef endursningar eru skoaar m setja spurningarmerki vi a hvort a essi dmur hafi veri rttur. Staan 1-2 hlfleik og veislan rtt a byrja.

Aubameyang var aftur ferinni egar tu mntur voru linar af sari hlfleik en hann jafnai metin eftir frbran undirbning Aroon Ramsey.

Alexandre Lacazette kom inn sem varamaur hlfleik og hann kom Arsenal yfir me skoti fyrir utan teig sem hann tk litlu jafnvgi og ekkert sem benti til ess a boltinn myndi enda netinu.

Lucas Torreira krnai frbran leik sinn me v a innsigla 4-2 sigur Arsenal 77. mntu me frbru marki en arktektinn af v var Aubameyang. Jan Vertonghen fkk sitt sara gula spjald 85. mntu og ar me rautt.

Lokatlur 4-2, Arsenal vil sem jafnar Tottenham a stigum ensku rvalsdeildinni.