ţri 04.des 2018
Helga Guđrún í Stjörnuna (Stađfest)
Sóknarmađurinn Helga Guđrún Kristinsdóttir hefur skrifađ undir samning hjá Stjörnunni.

Helga kemur til Stjörnunnar frá uppeldisfélagi sínu Grindavík.

Hin 21 árs gamla Helga skorađi tvö mörk í sautján leikjum ţegar Grindavík féll úr Pepsi-deildinni síđastliđiđ sumar.

Samtals hefur Helga skorađ 21 mark í 94 deildar og bikarleikjum á ferli sínum međ Grindavík.

Hún fer sömu leiđ og María Sól Jakobsdóttir sem kom til Stjörnunnar frá Grindavík fyrr í vetur.