miđ 05.des 2018
Cardiff vill fá Mutch
Mutch fagnar marki međ Cardiff.
Cardiff vill fá miđjumanninn Jordon Mutch aftur í sínar rađir frá Crystal Palace ţegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Neil Warnock, stjóri Cardiff, vill bćta viđ leikmönnum í janúar fyrir fallbaráttuna sem er framundan.

Hinn 27 ára gamli Mutch fór frá Cardiff fyrir fjóru og hálfu ári en hann gćti nú gengiđ aftur í rađir félagsins.

Mutch er aftarlega í röđinni hjá Palace en hann hefur einungis leikiđ átján leiki međ liđinu.

Mutch hefur veriđ í láni hjá Vancouver Whitecaps í MLS-deildinni en ţeim lánssamningi er lokiđ og hann gćti nú fariđ aftur til Cardiff.