fim 06.des 2018
FH yfir í Nike - „Fyrir okkur er şetta risamál"
Jón Jónsson og fjölskylda fóru meğ í Nike!
Fyrir nokkru fór ağ kvissast út ağ FH myndi spila í Nike búningum á næsta ári og í gær var şağ formlega opinberağ meğ miklum veisluhöldum í Kaplakrika.

Miğvörğurinn Pétur Viğarsson grillaği pylsur og Jón Jónsson og Friğrik Dór héldu öllum í stuği áğur en leikmenn meistaraflokka komu fram í nıjum Nike búningunum liğsins.

Meğ skiptunum yfir í Nike lıkur 27 ára samstarfi FH og Adidas en ekkert liğ hefur leikiğ jafn lengi samfleytt í búningum frá sama framleiğandanum.

„Fyrir okkur sem erum FH-ingar er şetta risamál," segir Friğrik Dór.

Af viğbrögğum FH-inga ağ dæma í meğfylgjandi myndbandi hefur nıji búningurinn tekist vel til.