fös 07.des 2018
Grétar Rafn ráđinn til Everton (Stađfest)
Grétar Rafn Steinsson.
Everton hefur stađfest ađ félagiđ hafi ráđiđ Grétar Rafn Steinsson sem yfirnjósnara í Evrópu. Fréttir af ţessu láku út í gćr og Everton hefur nú stađfest ţetta.

Grétar Rafn hefur veriđ yfirmađur knattspyrnumála hjá Fleetwood í tćp fjögur ár eđa síđan í janúar 2015. Hann hefur međal annars unniđ mikiđ í leikmannamálum félagsins.

Marcel Brands var ráđinn sem yfirmađur íţróttamála hjá Everton í sumar en Grétar ţekkir hann frá tíma sínum hjá AZ Alkmaar.

Grétar Rafn spilađi á sínum tíma međ Bolton í ensku úrvalsdeildinni en hann lagđi skóna á hilluna áriđ 2013, ţá 31 árs ađ aldri.

Grétar er annar Íslendingurinn hjá Everton en Gylfi Ţór Sigurđsson spilar međ liđinu.

Sjá einnig:
Grétar Rafn Steinsson í Miđjunni (16. október)