lau 29.des 2018
Emery: Ættum ağ taka Liverpool til fyrirmyndar
Unai Emery og lærisveinum hans í Arsenal var skellt á Anfield í enska boltanum í dag.

Arsenal komst yfir snemma leiks en heimamenn voru búnir ağ snúa stöğunni viğ á skömmum tíma şegar vandræğagangur í vörninni gerği Roberto Firmino kleift ağ skora tvö mörk.

„Viğ byrjuğum vel og komumst yfir en şeir unnu şví şeir sındu meiri gæği í sóknarleiknum. Viğ gátum ekki komiğ í veg fyrir şetta, viğ verğum ağ læra af şessu tapi," sagği Emery.

„Viğ vitum ağ viğ şurfum ağ laga varnarleikinn. Liverpool hefur fariğ ótrúlega mikiğ fram á síğustu árum og er félag sem viğ ættum ağ taka okkur til fyrirmyndar."