mán 31.des 2018
Birkir Már íţróttamađur ársins hjá Val
Birkir Már Sćvarsson var í morgun kjörinn íţróttamađur ársins hjá Val.

Birkir Már átti vćgast sagt frábćrt ár í knattspyrnunni. Hinn 33 ára gamli Birkir yfirgaf sćnska félagiđ Hammarby fyrir rúmlega ári síđan og skrifađi undir hjá Val.

Hann var hluti af íslenska landsliđinu sem keppti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar. Hann náđi međal annars ađ halda Lionel Messi, Angel Di Maria og Sergio Aguero í skefjum í 1-1 jafntefli íslenska liđsins viđ ţađ argentíska.

Birkir var algjör lykilmađur Vals sem ađ varđ Íslandsmeistari í sumar, nokkuđ sannfćrandi.

Í fyrra var handboltamađurinn Orri Freyr Gíslason kjörinn íţróttamađur ársins hjá Val en ţar á undan vann Bjarni Ólafur tvö ár í röđ.