lau 12.jan 2019
Aron El og Jhann Andri Hauka (Stafest)
Jhann Andri, Aron El og Birgir Magns
Birgir skallar hr boltann leik me Haukum.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr

Haukar hafa fengi til sn tvo nja leikmenn sem munu styrkja lii fyrir komandi tk Inkasso deildinni. etta eru eir Aron El Svarsson og Jhann Andri Kristjnsson.

Aron El Svarsson er fddur ri 1997 og er uppalinn hj Val. Hann spilai me HK sasta tmabili lni fr Val. Aron kemur einnig til Hauka lni.

Aron er vinstri bakvrur, lkt brur snum Birki M Svarssyni sem a er hgri bakvrur slenska landsliinu.

Mig langai a f tkifri til a spila leiki og bta mig. Haukar eru flott flag, metnaarfullur jlfari og leist mjg vel hpinn," sagi Aron vi undirskriftina."

Jhann Andri Kristjnsson er uppalinn HK en hann hefur spila me Hvta Riddaranum sustu rj tmabil. ar undan spilai hann me Ellia.

Jhann er sknarmaur en hann geri 38 mrk 78 leikjum me Hvta Riddaranum. Jhann kemur til me a vera lnaur til a byrja me nstofna varali flagsins.

egar Haukar hfu fyrst samband vi mig og lstu fyrir mr hver plnin eirra voru fyrir tmabili og fyrir flagi til framtar leist mr strax vel . San hef g s hversu g umgjrin er hj flaginu og mikill metnaur gangi, og a sannfri mig a rtta skrefi vri a koma hinga," sagi Jhann vi undirskriftina.

hefur Birgir Magns Birgisson framlengt samning sinn vi flagi en hann er uppalinn hj Haukum og a baki 55 leiki fyrir Hauka og hefur skora eitt mark.