fös 11.jan 2019
Klopp og Van Dijk bestir í desember
Jurgen Klopp og Virgil van Dijk hafa veriğ valdir bestu menn desember mánağar í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool spilaği sjö leik í desember og vann şá alla. Liğiğ skoraği 22 mörk og fékk einungis á sig şrjú.

Virgin van Dijk hefur fengiğ mikiğ lof fyrir sína frammistöğu meğ Liverpool síğan ağ hann kom frá Southampton fyrir rúmlega ári síğan. Varnarleikur liğsins hefur batnağ til muna.

Jurgen Klopp hafği betur gegn Nuno Espirito Santo, Manuel Pellegrini, Mauricio Pochettino and Maurizio Sarri.

„Şetta er frábær viğurkenning, şetta er kremiğ á kökuna," sagği Klopp viğ verğlaunaafhendinguna í dag."

„Şetta var gífurlega erfiğur mánuğur en sem betur fer gekk hann vel."

Mohamed Salah var í síğustu viku valinn leikmağur desember mánağar af PFA leikmannasamtökunum en şessi verğlaun eru meğ öllu ótengd.