sun 20.jan 2019
Kjartan Henry í Vejle (Stađfest)
Kjartan hefur gert 2 mörk í 11 landsleikjum.
Kjartan Henry Finnbogason er búinn ađ skrifa undir samning viđ danska úrvalsdeildarfélagiđ Vejle.

Kjartan Henry fór frítt til ungverska stórveldisins Ferencvaros síđasta sumar en fékk lítiđ af tćkifćrum og ákvađ ţví ađ róa á önnur miđ.

Ólafur Garđarsson umbođsmađur Kjartans stađfesti ţetta í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Kjartan fékk tilbođ frá félögum í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ en hann ákvađ ađ velja Vejle, sem er í nćstneđsta sćti dönsku deildarinnar.

Kjartan verđur 33 ára í júlí og vill fá meiri spilatíma á ţessum tímapunkti ferilsins. Hann gerđi mjög góđa hluti međ AC Horsens í danska boltanum og mun vćntanlega leiđa sóknarlínu Vejle í komandi baráttu.

Vejle er međ 16 stig eftir 20 umferđir og er nćsti leikur liđsins á heimavelli gegn SönderjyskE, níunda febrúar.